Smáatriði eru ekki smáatriði

Hæ Hó!

Ég heiti Friðberg og hannaði þennan vef sem hluti af BA verkefni mínu í Þroskaþjálfafræði. Pælingin er að skoða hvernig við getum gert betur í að hanna upplýsingar á netinu fyrir allskonar heila!